Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Archive for ágúst, 2008

Ritsífla

Ég er haldinn ritsíflu þessa daganna, hálf fámæltur en hef bölvað tölvunni sem er búin að hrynja hvað eftir annað í vikunni. Þrátt fyrir fámælgina þá hef ég annað slagið sett inn myndir á vor og sumar 2008.

En í gær kom H.G í svæðis fréttunum á TV2 og varð hrikalega stoltur af sér.

Annars er ekki mikið að frétta. Sumarfríið búið og ekkert nema geðveiki framundan. En það þýðir ekkert að kvarta yfir því.

Read Full Post »