Svona lítur heimurinn út hjá 3 til 4 ára krakka. Ljósmyndir teknar af H.G.Valdimarssyni 2006 og 2007. Í Danmörku og á Íslandi. Það er ekki flókið fyrir svona gutta að skíra myndefnið sitt þó það sé ekki alltaf lýsandi fyrir myndina.
Svona lítur heimurinn út hjá 3 til 4 ára krakka. Ljósmyndir teknar af H.G.Valdimarssyni 2006 og 2007. Í Danmörku og á Íslandi. Það er ekki flókið fyrir svona gutta að skíra myndefnið sitt þó það sé ekki alltaf lýsandi fyrir myndina.
Mínar uppáhalds eru Partýskrautiðbláa, Sætamynd og Vatnaliljublómarós (allar!) 🙂
HGV: „Uppá halds myndirnar mínar eru Líka Partískrautiðbláa, sætamynd, en líka: mamma, flugskýjamörgæsabók og teppi-stóll. Mamma má eiga blómamyndirnar ég óska mér að geta hoppað á alvöru vatnalilju eins og froskur.“
VFH:Ég er mest hrifin af Fuglaklessuský. Þetta er frábært myndefni, beint upp í bláan himinninn svo kallað „kódak móment“.
Þetta eru ótrúlega góðar myndir og útskýringarnar, frábært mjög augljóst,hann hefur þetta í genunum þetta með blómin elsku drengurinn 🙂
Já það eru greinilega sterk gen í ættinni.